Stigbretti – Ducato – Sett
Flokkar: Aukahlutir, Húsbílar, Vefverslun
Stigbrettasett fyrir Fiat Ducato X250/X290 smíðaðann eftir 2006
-
Framleitt úr anodiseruðu áli með skrúfuðum öryggisplasthlífum til að auka endingu og öryggi
-
Hálkuvarnaryfirborð veitir öruggt grip, jafnvel við blautar aðstæður
-
Auðveld ásetning
-
Þrepasettið kemur með ryðfríum stál festingum
| Efni | Aluminium/Plast |
|---|---|
| Lengd | 79 cm |
| Hæð | 8 cm |
| Breidd | 13 cm |
| Þyngd | 7,1 kg |
Afgreiðslutími er 4-6 vikur
kr.109.700
Loading...
Tengdar vörur
-
-
-
kr.104.900Kæliskápur með pressu 110 lítra sem gengur...
-






