Upplýsingar um rekstraraðila:
Bílar og hjólhýsi ehf
Selvík 3a
230 Reykjanesbæ
Sími 783-8200
email: solarsellur@gmail.com
Staðfesting
Þegar þú hefur lokið við að versla í vefversluninni færðu tölvupóst með pöntunarnúmeri og kvittun fyrir kaupunum. Kvittun jafngildir ekki afgreiðslu, við áskiljum okkur rétt til að bakfæra pöntun ef grunur um einhvers konar misferli vaknar. Pöntun er ekki afgreidd fyrr en greiðsla hefur borist.
Greiðslur og öryggi við pantanir – dulkóðun
Eftirfarandi greiðslumáta er hægt að nota:
Millifærslu inn á bankareikning
Greiðslu við afhendingu
Netverð (verð)
Uppgefið verð í vefverslun okkar er í íslenskum krónum. Athugið að verðbreytingar eru ekki auglýstar fyrir fram. Öll verð innihelda 24% virðisaukaskatt. Verðið getur breyst án fyrirvara og að öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur.
Afhending vöru
Pantanir eru afhentar á eftirfarandi hátt.
Sendar með Póstinum eða öðrum flutnngsaðila í samráði við kaupanda, kaupandi greiðir sendingarkostnað.
Sótt í verslun okkar að Selvík 3 Reykjaensbæ
Skilafrestur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi og í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Reikningur fyrir vöru-kaupunum þarf að fylgja með. Um vöruskil af vöru sem keypt er í netverslun gildir að kaupandi á rétt á endurgreiðslu innan 14 daga frá kaupum. Rafmagnsvörum fæst ekki skilað.
Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og/eða viðgerð í samræmi við lög um neytendaábyrgð.
Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.
Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður er greiddur af kaupanda.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Öryggi vefsvæðis
Við setjum öryggi viðskiptavina okkar á oddinn. Við notum bestu tækni sem völ er á til að tryggja að allar greiðslur séu öruggar. Notast er við SSL kóðun til að tryggja dulkóðun kortanúmersins og annara persónugagna, en kóðunin uppfyllir ströngustu kröfur um gagnavernd á netinu.
Við vistum engar kortaupplýsingar á vefþjónum okkar eða vefsvæðum.
Varnarþing
Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.