Loading...

Koppafeiti Multis Complex EP 2 160°C

Multis Complex EP 2 (Þessi rauða ) er hitaþolin alhliða smurfeiti og hentar í margskonar vélar og tæki.

Multis Complex EP 2 er sérlega hentug þar sem notkun á litíum (lithium) smurfeiti er takmörkuð.

Multis Complex EP 2 hentar til smurningar á kúlulegur, keflalegur, liði og fóðringar í bolta og undirvagnssmurning á vörubílum, vinnuvélum og landbúnaðartækjuum sem verða fyrir höggálagi og víbríng.

Multis Complex EP 2 inniheldur ekki blý eða þungmálma sem talist geta skaðlegar heilsu manna eða umhverfi. *** Athugið forðist það að setja smurefni á fleti þar sem er mikið um óhreinindi og ryk.

Upplýsingar

  • Litur: Rauð
  • Grunnur: Litium Complex
  • Dropamark C°: > 275
  • NLGI Tala: 2
  • Vinnuhitastig: -20°C til +160°C

Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum:

  • ISO 6743-9: L-XBEHB 2
  • DIN 51502: KP2P- 20

kr.1.395

Loading...