Kjöthitamælir fyrir app

kr.7.900

Kjöthitamælir með 2 hitamælapinnum með möguleika á auka pinnum.

Pláss fyrir allt að 6 hitamælapinna.

Innbyggður segull til að festa á eldavélina eða grillið.

Stjórnast með appi í gegnum bluetooth fyrir símann.
Apple App store eða Google Play.

2x AA rafhlöður (fylgja með).

Mesta lengd frá pinna í kjöthitamælinn er 135cm

Hægt að fá auka hitamælapinna – 2 í pakka á kr 2.500