Hleðslustýring – MPPT 75/15 Smart
Flokkar: Hjólhýsi, Húsbílar, MPPT stýringar, Sólarsellur, Vefverslun
Hleðslustýring frá Victron Energy MPPT 75/15 Smart
-
MPPT stýring frá Victron Energy getur aukið afköst um allt að 30% samanborið við eldri gerðir (PWM) stýringar
-
Þessar stýringar hámarka líftíma á rafgeyma með því að endurræsa fyrra hleðsluferli í stað þess að byrja stöðugt að hlaða upp að nýju
-
Þannig ná þær að fullhlaða rafgeyminn mun fyrr og betur
-
Þessa stýringu getur þu tengt við app í símanum þínum og fylgst með öllu saman, við aðstoðum þig við að nálgast appið endurgjaldslaust
kr.24.900
Loading...
Tengdar vörur
-
-
-
kr.1.450Rakapokar í ferðavagna og bíla - auðvelt...
-