Frostlögur fyrir neysluvatnskerfi 5 ltr
Flokkar: Efnavara, Hjólhýsi, Húsbílar, Vefverslun
Frostlögurinn er tilbúinn til notkunar, ætlaður á neysluvatns- sem og önnur lagnakerfi húsbíla og ferðavagna.
Inniheldur öfluga bakteríu- og tæringarvörn.
Frostþol allt að -26°C.
LEIÐBEININGAR:
Tæmið lagnakerfið og setjið frostlöginn beint á kerfið, skrúfið örlítið frá krönum til að fá vökvann í blöndunartæki og vatnlása. Þegar tækið fer aftur í notkun að geymslu lokinni skal skola neysluvatns kerfið mjög vel og að lágmarki í 3 – 4 skipti með hreinu vatni.
kr.5.990
Ekki til á lager
Loading...