Færanlegur hitari með 10l tanki
Flokkar: Hitarar, Húsbílar, Landbúnaður, Vefverslun
Diesel hitari með olíutanki og hitaþolnum kassa
Hentar í topptjaldið, veiðikofann, á pallinn á pickup, vinnuskúrinn og fleiri staði sem þarf að hita upp
- 2 kw hitari frá Autoterm
- Niðurfellanleg handföng á kassa
- 10 lítra olíutankur
Gengur á einum tanki í 41 – 100 klst
- Lengd 533 mm
- Hæð 340 mm
- Breidd 300 mm
- Þyngd 11 kg án olíu
Einnig fáanlegur með rafgeymi
Afgreiðslutími er 4-6 vikur
kr.229.800
Loading...